Dagskrá
Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012 (pdf skjal 10 MB)
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012 - Horft til framtíðar
Íslenskur sjávarútvegur 2012
Fundarstjóri: Sveinn Margeirsson
- Opnun, Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra.
- Yfirlit yfir íslenskan sjávarútveg 2012 og heimsafla, Kristján Hjaltason
- Um hugsanleg áhrif breyttra umhverfisskilyrða á næstu áratugum á framboð af fiski frá Íslandi, Jóhann Sigurjónsson
- Sjávarþorpið 2030, Anna Karlsdóttir
- Afhending framúrstefnuverðlaunanna „Svifaldan 2012“ Hjálmar Sigþórsson
Eiga Íslendingar að vera með sameiginlegt markaðsstarf?
Málstofustjóri: Bylgja Hauksdóttir
- Joint marketing of Norwegian Seafood, Terje E. Martinussen
- Sjónarmið úr íslenskum sjávarútvegi, Guðmundur Kristjánsson
- Vettvangur og mögulegar leiðir í sameiginlegu markaðsstarfi,Guðný Káradóttir
Framtíðartækifæri í fiskeldi
Málstofustjóri: Ásthildur Sturludóttir
- Hvernig á laxeldið að geta gengið á Íslandi? Jónatan Þórðarson
- Eldi hlýsjávartegunda,Steindór Sigurgeirsson,
- Sameldi hlývatns- og kaldvatnstegunda, Sjöfn Sigurgísladóttir
- The application of genetics to aquaculture,Sarah Helyar
Allt hráefni á land?
Málstofustjóri: Ólöf Ýr Lárusdóttir
- Hvað er tæknilega framkvæmalegt að nýta aukahráefni um borð í fiskiskipum? Sigurjón Arason
- Tölfræðilegur samanburður á nýtingu þorsks í Norður Atlantshafi, Haukur Már Gestsson
- Hver eru tækifærin og hindranir við nýtingu aukahráefnis? Textaskjal Hjörtur Gíslason
- Tækifæri við vinnslu á aukahráefni, Hólmfríður Sveinsdóttir
Er framtíð í fullvinnslu á Íslandi?
Málstofustjóri: Anna H. Þorsteinsdóttir
- Eru forsendur fyrir fullvinnslu frystra flakaafurða á Íslandi? Lárus Ásgeirsson
- Hvaða tækifæri eru í fullvinnslu á uppsjávarfiski á Íslandi? Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson
- Saltfiskur, hvar liggja tækifærin? Magnús B. Jónsson
- Codland, Arnar Jónsson
Heimsframboð helstu botnfisktegunda
Málstofustjóri: Alda Möller
- Heimsframboð helstu botnfiskstegunda síðustu ár og horfur fyrir 2013, Lúðvík Börkur Jónsson
- Stock status and recent consumption trends of major groundfish species, Yimin Ye
- Eru nýir markaðir að taka við auknu framboði botnsfisks, Helgi Anton Eiríksson
- Aukinn þorskkvóti í Barentshafi. Hvernig og hvar mun aukið framboð birtast? Sturlaugur Haraldsson
Framboð og eftirspurn uppsjávarfiska í N-Atlantshafi
Málstofustjóri: Grímur Valdimarsson
- Staða og horfur í veiði uppsjávartegunda í N-Atlantshafi, Þorsteinn Sigurðsson
- Ráðstöfun og markaðssetning uppsjávarafla í Norður-Atlantshafi, Teitur Gylfason
- Trends in supply and demand for fish meal and fish oil, Andrew Mallison
Opportunities for the seafood industry of Iceland in the EU, now or as member
Fundarstjóri: Kristján Hjaltason
- EU common fisheries policy, likely changes and opportunities for Iceland, Armando Astudillo
- Fishing and fish processing: an Icelandic perspective, Pétur H. Pálsson