-
Að lokinni Sjávarútvegsráðstefnu
Nú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2015 á vef ráðstefnunnar undir liðnum Dagskrá 2015. Nemar Háskólans á Akureyri hafa haldið úti Facebook síðu.....
-
Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015
„Svifaldan” verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015 var nú veitt í fimmta sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt verðlaunafé og viðurkenningar til þeirra sem standa að þremur bestu hugmyndunum.
-
Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015
Nú er hægt að sækja ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015 á vef félagsins. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19.-20. nóvember. Hægt er að sækja ráðstefnuheftið HÉR
-
Nýjasta útgáfa af dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar
Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19.-20. nóvember 2015. Hægt er að sækja síðustu útgáfu af dagskrá HÉR
-
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015
Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19.-20. nóvember 2015. Hægt er að sækja dagskrá HÉR.