Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2011

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 13.-14. Október 2011 og ber heitið ,,Frá tækifærum til tekjusköpunar“.  Nú er tilbúin dagskrá ráðstefnunnar með endanlegt heiti erinda og nafn fyrirlesara. Dagskrá er hægt að sækja Hér.  Helstu nýjungar frá síðustu Sjávarútvegsráðstefnu er kynning á frammúrstefnuhugmyndum og jafnframt munu bestu hugmyndirnar fá verðlaun á ráðstefnunni. Einnig verður veglegra ráðstefnuhefti þar sem m.a. verður að finna tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan sjávarútveg.   Á ráðstefnunni verða haldin 36 erindi og málstofur verða eftirfarandi:  Íslenskur sjávarútvegurMarkaðstækifæri í Evrópu Sóknarfærði í veiðitækniMarkaðssvæði framtíðarinnar VöruþróunSjávarútvegur og fjölmiðlarTækifæri erlendisEvrópusambandið og íslenskir fjölmiðlarSjávarklasinn á Íslandi  Í lokin munu vera samantektir frá málstofum, pallborðsumræður og kynningar á frammúrstefnuhugmyndum og verðlaunaafhending.