Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2013

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21.-22. nóvember. Á ráðstefnunni verða haldin 47 erindi í 11 málstofum. Dagskrá er að finna HÉR.

 

Heiti málstofa á Sjávarútvegsráðstefnunni 2013 eru eftirfarandi:

   Íslenskur sjávarútvegur – opnum ráðstefnu og yfirlitserindi

 Hvernig eru helstu stofnanir sjávarútvegsins að þjóna greininni?

Sjávarlíftækni – Hvað er í hendi?

Flutningur á ferskum fiski

Hvalveiðar og ferðaþjónusta, samkeppni eða samherjar?

Heimsframboð samkeppnistegunda botnfiska

Deilistofnar = Deilustofnar?

Þróun vinnslutækni

Umhverfis- og upprunamerki, samkeppni eða samherjar?

Eru tegundafalsanir og efnanotkun vandamál í íslenskri fiskvinnslu?

Sameiginlegt markaðsstarf

 

Í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. sem jafnframt er ráðstefnuráð eru: Inga Jóna Friðgeirsdóttir, formaður,  Anna Kristín Daníelsdóttir, Erla Kristinsdóttir, Gísli Gíslason, Grímur Valdimarsson og Lúðvík Börkur Jónsson

 

U.þ.b. viku fyrir ráðstefnu verður gefið út veglegt ráðstefnuhefti þar sem verður að finna dagskrá ráðstefnu, stutt lýsing á málstofum, erindum og fyrirlesurum og margt fleira.