Dagskrádrög – Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21.-22. nóvember. Á ráðstefnunni verða haldin rúmlega 40 erindi í 11 málstofum. Dagskrádrög er að finna HÉR.

 

Heiti málstofa á Sjávarútvegsráðstefnunni 2013 eru eftirfarandi:

Íslenskur sjávarútvegur – opnum ráðstefnu og yfirlitserindi

Hvernig eru helstu stofnanir sjávarútvegsins að þjóna greininni?

Sjávarlíftækni – Hvað er í hendi?

Flutningur á ferskum fiski

Hvalveiðar og ferðaþjónusta,  samkeppni eða samherjar?

Heimsframboð samkeppnistegunda botnfiska

Þróun vinnslutækni

Umhverfis- og upprunamerki, samkeppni eða samherjar?

Eru tegundafalsanir og efnanotkun vandamál í íslenskri fiskvinnslu?

Sameiginlegt markaðsstarf

Deilistofnar = Deilustofnar?      

 

Í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. sem jafnframt er ráðstefnuráð eru: Inga Jóna Friðgeirsdóttir, formaður,  Anna Kristín Daníelsdóttir, Erla Kristinsdóttir, Gísli Gíslason, Grímur Valdimarsson og Lúðvík Börkur Jónsson