Styrktaraðilum er þakkað þeirra framlag

Styrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2010 eru samtals 27 og er þeim öllum þakkað þeirra framlag.  Aðalstyrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2010 eru HB Grandi, Landsbankinn og Icelandic group. 

Aðrir styrktaraðilar eftir stafrófsröð eru: Faxaflóahafnir, Fiskmarkaður Íslands, Fjarðarnet, Fram Foods, Hafnarfjarðarhöfn, Hraðfrystihúsið Gunnvör, Landsamband íslenskra útvegsmanna, Landsamband smábátaeigenda, Lýsi, Íslandsbanki,Marel, Maritech, Matís, Oddi, Plastprent, Reiknistofa fiskmarkaða, Samhentir Kassagerð, Síldarvinnslan, Skinney – Þinganes, Smyril Blue Water, Vélasalan, Vinnslustöðin,  Þorbjörn og Ögurvík.

Styrkir þessara fyrirtækja hefur gert okkur mögulegt að halda þátttökugjaldi á Sjávarútvegsráðstefnuna 2010 í lágmarki. Ávinningur styrktaraðila Sjávarútvegsráðstefnunnar er m.a. að þeir fá samtals 102 aðgöngumiða á ráðstefnuna.  Logo 24 styrktaraðila er að finna á vefsíðunni og þrjú fyrirtæki hafa auglýsingar í ráðstefnubæklingi.