Þátttakendur ánægðir með Sjávarútvegsráðstefnuna 2010

Á Sjávarútvegsráðstefnuna 2010 sem haldin var 6.-7. September skráðu sig 314 manns. Í könnun kom fram ráðstefnugestir þótti ráðstefnan mjög áhugaverð í 66% tilfella. Engum þótti ráðstefnan lítt áhugaverð. Þátttakendur komu með ýmsar ábendingar um það sem betur hefði mátt fara sem verðu nýtt við skipulagningu á næstu ráðstefnu.

Yfir 90% þátttakenda telja kynningu, skráningu, greiðslu og þjónustu á ráðstefnustað mjög góða eða góða.