Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19.-20.  nóvember 2015. Á Sjávarútvegsráðstefnunni að þessu sinni eru 10 málstofur og flutt verða um 45 erindi. Hægt er að sækja dagskrádrög HÉR.

Skráning hefst um miðjan mánuðinn.

Stefnt er að því að birta ráðstefnuhefti vikur áður en Sjávarútvegsráðstefnan hefst.