-
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar
Fyrsta sjávarútvegsráðstefnan verður haldin 6.–7. september 2010 á Grand Hótel í Reykjavík. Heiti ráðstefnunnar er ,,Sjávarútvegsráðstefnan 2010 – Hafsjór tækifæra“. Umræða um sjávarútveg hefur verið mjög neikvæð undanfarið en eitt af markmiðum með Sjávarútvegsráðstefnunni er að benda á það sem vel er gert og þau fjölmörgu tækifæri sem eru í íslenskum sjávarútvegi þrátt fyrir allt. Á ráðstefnunni verða haldin tæplega 30 erindi.
- ‹‹
- 14 of 14