• Sjávarútvegsráðstefnan 2014 – Heiti málstofa

    Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 20.-21. nóvember 2014. Hér er um að ræða fimmtu ráðstefnu vettvangsins. Að þessu sinni eru málstofurnar tíu talsins og tekin eru fyrir margvíslega málefni. Heiti málstofa á Sjávarútvegsráðstefnunni 2014 eru eftirfarandi: 

    09. Maí - 15:05
  • Sjávarútvegsráðstefnan 2014

    Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 20. - 21. nóvember.

    Nú er unnið að undirbúningi ráðstefnunnar og stefnt að því að fylgja eftirfarandi áætlun:

     

    28. janúar - 18:37
  • Sjávarútvegsráðstefnan 2013: Erindi og myndir

    Nú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2013 á vef ráðstefnunnar, HÉR.

    Myndir af þátttakendum á ráðstefnunni er hægt að sækja HÉR.

    25. Nov - 13:03
  • Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar 2013-2014

    Í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar koma nú þrír nýir, en það eru;  Bylgja Hauksdóttir, Guðbrandur Sigurðsson og Rannveig Björnsdóttir (hana vantar á myndina). 

    25. Nov - 12:54
  • Svifaldan

    Svifaldan” verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2013 var nú veitt í þriðja sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja nýja hugsun með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt verðlaunafé og viðurkenningar til þeirra sem standa að þremur bestu hugmyndunum.

    25. Nov - 12:03