• Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012

    Björn Björnsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012. Hugmyndin byggir á lágtíðnihljóðmerki til að fiskveiða – hljóði til að safna fiski saman.

     

    08. Nov - 22:36
  • Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012

    Nú er hægt að sækja ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012, en ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 8-9 nóvember. Hægt er að ná í ráðstefnuheftið Hér (ATH skjalið er 12 MB).

    01. Nov - 14:40
  • Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012

    Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 8.-9. nóvember 2012 og ber heitið ,,Horft til framtíðar“.  Nú er hægt að sækja dagskrá Hér

     

    02. Oct - 10:21
  • Framúrstefnuhugmynd - Skilafrestur 1. október

    Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar?

    Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á viðurkenningu fyrir á næstu ráðstefnu vettvangsins þann 8.-9. nóvember á Grand hótel. Markmiðið er að hugmyndirnar séu framsæknar og frumlegar og skapi umræðugrundvöll eða nýja hugsun. 

    24. Sep - 13:58
  • Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012 – Dagskrádrög

    Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 8.-9. nóvember 2012 og ber heitið ,,Horft til framtíðar“.  Á ráðstefnunni verða haldin rúmlega 30 erindi í átta málstofum. Dagskrádrög eru að finna Hér 

    27. júní - 17:48