• The Seafood Conference Iceland 2012

    The Seafood Conference Iceland is an annual 2 days conference for the seafood industry in Iceland. It was founded by around 100 individuals, companies and organizations in Iceland to be a platform for people from the industry to meet and discuss important areas of common interest.  

    07. júní - 12:39
  • Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012

    Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar?

    Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á viðurkenningu fyrir á næstu ráðstefnu vettvangsins þann 8.-9. nóvember á Grand hótel. Markmiðið er að hugmyndirnar séu framsæknar og frumlegar og skapi umræðugrundvöll eða nýja hugsun.  

    08. Maí - 12:32
  • Sjávarútvegsráðstefnan 2012


    Næsta sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel, dagana 8.-9. nóvember. Hér er um að ræða þriðju ráðstefnu Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. og hefur hún fengið heitið Horft til framtíðar.Málstofum hefur verið gefið eftirfarandi vinnuheiti:  

    29. janúar - 17:05
  • Handhafi Sviföldunar - Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2011

     

    Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2011 sem haldin var á Grand Hótel í Reykjavík, dagana 13.-14. október voru veitt verðlaun fyrir bestu framúrstefnuhugmyndirnar. Svifölduna og fyrstu verðlaun hlaut farmúrstefnuhugmyndin Ljósaveiðar, ljósvarpa og tók Halla Jónsdóttir verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á móti viðurkenningunni

    16. Oct - 18:17
  • Erindi og myndir frá Sjávarútvegsráðstefnunni 2011
     

    Önnur ráðstefnan á vegum Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. var haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 13.-14. Október. Ráðstefnan bar heitið Frá tækifærum til Tekjusköpunar. Samtals voru skráðir þátttakendur 320 en tæplega 300 manns mættu á ráðstefnustað. Nú er hægt að sækja öll erindi Hér.

    16. Oct - 17:58