Dagskrá 2014

( Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2014 (13 MB)

 

Íslenskur sjávarútvegur
Málstofustjóri: Erla Kristinsdóttir

Opnun, Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra
Fish: Food for Whales - Food for People ? Food for Thought ! Johan Williams
Íslenskur sjávarútvegur, heimsafli og sóknarfæri utan íslenskrar lögsögu, Kristján Hjaltason
Framboð, framleiðsla og sala á uppsjávartegundum, Hermann Stefánsson
Afhending framúrstefnuverðlauna, Hjálmar Sigþórsson

Eitt, tvö eða fleiri fiskveiðistjórnakerfi ?
Málstofustjóri: Helga Sigurrós Valgeirsdóttir

Yfirlit yfir fiskveiðistjórnakerfi, Hörður Sævaldason,
Frjálsar veiðar fyrir smábáta? Halldór Ármannsson,
Sameining kerfa?  Textaskjal Jakob Valgeir Flosason,  
Samanburður valkosta, Ragnar Árnason

Uppsjávarfiskur – Þögla byltingin
Málstofustjóri: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson

Þróun á veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski í aldarfjórðung, Teitur Gylfason
Staðan á mjöl og lýsismarkaðnum í dag og framtíðarhorfur, Jens Garðar Helgason
Manneldisvinnsla á uppsjávarfiski – yfirlit um þá ótrúlegu þróun og tæknibreytingar, Sjá einnig MYNDBANDSKYNNINGU. Ingólfur Árnason
Aukin áhersla á ferskleika, meðhöndlun aflans og vinnslu úti á sjó hefur kallað á ný viðmið í hönnun uppsjávarskipa,  Hjörtur Emilsson

Eru fjárfestingartækifæri í sjávarútvegi?
Málstofustjóri: Birna Einarsdóttir

Yfirlit um íslenskan sjávarútveg – eru tækifæri til fjárfestingar og í hverju verða þau tækifæri fólgin til  framtíðar? Rúnar Jónsson
Yfirlit um það sem er að gerast erlendis, Kjartan Ólafsson
Hvað er það sem fjárfestar sjá í sjávarútvegi?  Ægir Páll Friðbertsson
Fjárfesting í óskráðum sjávarútvegsfélögum, Kolbrún Jónsdóttir

Tækifæri til nýsköpunar í sjávarútvegi
Málstofustjóri: Ragnheiður Þórarinsdóttir

Vannýttar tegundir, Guðrún Þórarinsdóttir
Verðmætasköpun úr hliðarafurðum – Möguleikar og framtíðarsýn, Erla Pétursdóttir
Náttúrulegar trefjar úr sjávarkistu við Íslandsstrendur, Hélène L. Lauzon
Sjóðir, tækifæri og hvatning til rannsókna, þróunar og nýsköpunar í sjávarútvegi, Oddur Már Gunnarsson

Sjávarútvegur og menntun
Málstofustjóri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

University Fisheries and Fishing Industry Programs: An International Review of Approaches and Experience, Gunnar Knapp
Sjávarútvegur og breytingar í hafinu, Hrönn Egilsdóttir
Umhverfisvitund og menntun í sjávarútvegiTextaskjal,  Kolbeinn Árnason
Fræðsla um sjávarútveg í grunn- og framhaldsskólum, Hreiðar Þór Valtýsson

Nýsköpun í kæli– og frystitækni
Málstofustjóri: Sæmundur Elíasson

Ofurkæling á heilum fiski og flökum, Þorsteinn Ingi Víglundsson
Fersk flök flutt í kerum eða kössum? Björn Margeirsson
Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu, Sigurjón Arason
Gæði og stöðugleiki frystra makrílafurða – áhrif frystiaðferða og geymslu, Magnea G. Karlsdóttir
Kælimiðlar framtíðarinnar, umhverfismál og hagkvæmni, Sigurður Bergsson

Hvað er sanngjarnt auðlindagjald?
Málstofustjóri: Gísli Gíslason

Fræðilegar forsendur auðlindagjalds, Daði Már Kristófersson
Auðlindagjald hjá öðrum fiskveiðiþjóðum,  Sigurður Steinn Einarsson
Sanngjarnt veiðileyfagjald út frá sjónarmiði útgerðarinnar,  Friðrik Mar Guðmundsson
Sanngjarnt auðlindagjald gagnvart hverjum? Steingrímur J. Sigfússon

Vinnsla á sjó eða vinnsla í landi? 
Málstofustjóri: Karen Kjartansdóttir

Yfirlitserindi um þróun vinnslu á sjó og þeim valkostum sem útgerðir hafa staðið frammi fyrir, Eiríkur Óli Dagbjartsson
Samkeppnihæfni á sjó og landi, Bjarki Vigfússon,
Erum við á réttri leið?  Árni Bjarnason
Staða og horfur á markaði fyrir sjófrystar afurðir, Sturlaugur Haraldsson

Markaðir til framtíðar
Málstofustjóri: Alda Möller

Why Origin Matters, Hólmfríður Harðardóttir (ATH 41 MB)
Stefnumörkun í markaðssamskiptum og ímynd íslenskra sjávarafurða, Guðný Káradóttir
Presentation from a high-end retail chain: Branding and sustainability of seafood to end consumers, Rüdiger Buddruss
Lokaávarp, Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi