Dagskrá 2015
Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015
Íslenskur sjávarútvegur 2015
Fundarstjóri: Bylgja Hauksdóttir
- Opnun (Hljóðupptaka), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra
- How do we teach young people to eat more fish? Simon Smith
- Hvers vegna er sjávarútvegur eina auðlindagreinin sem greiðir auðlindagjald? Daði Már Kristófersson
- Íslenskur sjávarútvegur 2015, heimsframboð og hagsmunagæsla, Kristján Hjaltason
- Afhending framúrstefnuverðlauna, Hjálmar Sigþórsson
Lengi býr að fyrstu gerð - Frá veiðum til vinnslu
Málstofustjóri: Rósa Guðmundsdóttir
- Meðhöndlun á hráefni um borð í línuskipi, Hrannar Jón Emilsson
- Meðhöndlun á hráefni um borð í togskipi – lengi býr að fyrstu gerð, Kristján G. Jóakimsson
- Meðhöndlun á hráefni frá fiskmörkuðum, Arnar Atlason
- Hvað geta fiskmarkaðirnir gert til að bæta hráefnisgæði og auka upplýsingar til kaupenda á markaði, Ragnar Hjörtur Kristjánsson
- Markaðsleg aðgreining með gæðin að leiðarljósi, Haukur Guðberg Einarsson
Ný nálgun við markaðssetningu íslenskra sjávarafurða
Málstofustjóri: Helga Thors
- Óhefðbundnar leiðir við markaðssetningu á íslenskum fiski, Magnús Sigurðsson
- Framúrstefnuhugmynd: QR kóði, Jón Heiðar Pálsson
- Einn staður á netinu fyrir alla, Hildur Sif Kristborgardóttir
- Árangursrík markaðssetning og mikilvægi vörumerkjastefnu (Branding) – Hvernig íslensk uppfinning sló í gegn á heimsvísu, Helga Þóra Eiðsdóttir
Hvaða tækifæri sjá erlendir aðilar í íslensku fiskeldi?
Málstofustjóri: Höskuldur H. Ólafsson
- Þróun og staða fiskeldis á Íslandi, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
- Stofnfiskur, saga félagsins og framtíðartækifæri, Jónas Jónasson
- Erlendar fjárfestingar í íslensku landeldi, Árni Páll Einarsson
- Against the stream, Kristian Mathíasson
Eru tækifæri fyrir Íslendinga í umhverfismálum?
Málstofustjóri: Brynhildur Davíðsdóttir
- Forysta í vottuðum fiskistofnum, Kristinn Hjálmarsson
- Rafhlöður sem orkugjafi skipa, Steingrímur Erlingsson
- Vistvænar umbúðir: Ekki er allt sem sýnist, Baldur Þorgeirsson
- Vistferilsgreining með áherslu á flutninga, Birgir Örn Smárason
Togveiðar – Áskoranir til framtíðar
Málstofustjóri: Hörður Sævaldsson
- Yfirlitserindi um þróun botnvörpu síðustu áratugi, hverju hefur verið breytt og hverju hefur það skilað, Guðmundur Gunnarsson
- Hvernig blasir þróun togveiðarfæra við skipstjóra, Guðmundur Jónsson
- Framúrstefnuhugmynd: Toghlerar framtíðarinnar, Atli Már Jósafatsson
- Framúrstefnuhugmynd: Ljósvarpa, Einar Hreinsson
- Framúrstefnuhugmynd: Fiskval, Sigmar Guðbjörnsson
Sjávarútvegur og samfélagsábyrgð
Málstofustjóri: Guðbrandur Sigurðsson
- Ábyrgur sjávarútvegur - hagur allra, Ketill Berg Magnússon
- Verstöðin Ísland – Ábyrgð og skyldur stjórnenda við breytingar, Pétur Hafsteinn Pálsson
- Helstu áskoranir og verkefni í sjávarútvegi á sviði samfélagsábyrgðar, Kolbeinn Árnason
- Can it be justified that the Fishing Industry shall carry a heavier burden of social responsibility than any other industry? Torben Foss
Ferskfiskflutningar og markaðir
Málstofustjóri: Ólafur William Hand
- Skipaflutningar á erlenda markaði, Guðmundur Þór Gunnarsson
- Staða og þróun á erlendum mörkuðum fyrir ferskan fisk á meginlandi Evrópu, Guðmundur Jónasson
- Staða og þróun á erlendum mörkuðum fyrir ferskan fisk í Bandaríkjunum og Bretlandi, Svavar Þór Guðmundsson
- Flutningur á ferskum fiski með flugi á erlenda markaði, Mikael Tal Grétarsson
- Margþættir flutninga, Óskar Sveinn Friðriksson
Af hverju eru ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum í sjávarútvegi?
Málstofustjóri: Axel Pétur Ásgeirsson
- Fjölgun kvenna í stjórnunarstöðum í sjávarútvegi er efnahagslegt sóknarfæri, Þóranna Jónsdóttir
- Hvernig fáum við fleiri konur inn í sjávarútveginn? Kristín Ástgeirsdóttir
- Veiðar og kokkteilboð, Guðrún Anna Finnbogadóttir
- Seafood Industry: Where are the Women? Marie Christine Monfort
- Er hæfasta fólkið að sækja um störf í sjávarútvegi? Hilmar Hjaltason
Sameiginleg markaðssetning
Fundarstjóri: Helgi Anton Eiríksson
- Með góðum huga hafið sjálft má brúa, Jens Garðar Helgason
- Af hverju sameiginlega markaðssetningu? Árni Geir Pálsson
- HB Grandi og samvinna í markaðsmálum, Brynjólfur Eyjólfsson
- Hvað getum við lært af ferðaþjónustunni? Inga Hlín Pálsdóttir
- Lokaávarp, Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra